Velkomin(n) á rannsóknavef Húðlæknastöðvarinnar

Hér getur þú fengið upplýsingar um klínískar rannsóknir sem eru í gangi á Húðlæknastöðinni. Þú getur einnig sent okkur fyrirspurnir. Upplýsingar um þær rannsóknir sem eru opnar fyrir þátttöku má á síðunni "Rannsóknafréttir". Veldu í valmyndinni hér til hliðar.

Þú getur einnig sent okkur skilaboð með því að smella á "Hafðu samband" hér til hliðar

Um þessar mundir erum við að leita að einstaklingum 18 ára og eldri með exem til að taka þátt í rannsókn á nýju lyfi. Sjá nánar undir Rannsóknafréttir.

Vegna álags er ekki öruggt að við náum alltaf að svara síma. Þá er heppilegast að senda okkur skilaboð með tölvupósti, eða í gegnum skilaboðasíðuna

Smáratorg 1, 201 Kópavogur. Sími 5204409 Fax 5204400 Hafðu samband