Rannsókn á exemi

Hér verða innan skamms settar inn nánari upplýsingar um exemrannsóknina. Þú getur líka haft samband við rannsóknadeild Húðlæknastöðvarinnar í síma 5204409.

Rannsóknarteymið

Aðalrannsakandi og ábyrgðarmaður er:
Bárður Sigurgeirsson húðsjúkdómalæknir.

Aðrir rannsakendur eru húðsjúkdómalæknarnir:
Birkir sveinsson

Jón Hjaltalín Ólafsson

Jón Þrándur Steinsson og

Steingrímur Davíðsson

Að rannsókninni starfa einnig hjúkrunarfræðingarnir:
Heiða Magnúsdóttir (Study coordinator) og

Sigríður Ólafsdóttir

Vaktari og eftirlitsaðili:
Halldóra Erlendsdóttir fulltrúi rannsóknardeildar Novartis á Íslandi
Smáratorg 1, 201 Kópavogur. Sími 5204409 Fax 5204400 Hafðu samband